6.7.2007 | 00:09
Dabbi og erlendu lánin
Sá Dabba peningakóng tjá sig um hćtturnar af erlendum lánum í fréttunum. Í stuttu máli ţá fann hann ţeim allt til forráttu en fór samt ekki útí nein dćmi enda veit hann ađ krónulánin eiga ekki möguleika á móti erlendu myntunum.
Dabbi minn, ég er međ húsnćđislán sem hefur hćkkađ um tćpar 2 milljónir á ađeins tveimur árum og ţađ er í ţinni heittelskuđu krónu (lániđ var rétt um 10mill en er komiđ í tćpar 12). Hvernig vćri ađ hugsa dćmiđ útfrá litla manninum.
Erlendu lánin bjóđa uppá lága vexti, enga verđtryggingu, lága greiđslubyrđi og hrađari eignarmyndun. Verđbólgumarkmiđin hérna hafa ekki veriđ í takt viđ raunveruleikan svo ađ sjálfsögđu flýr fólk í erlendu lánin. Viđ fengum ekki öll 20% launahćkkun á hálfu ári einsog sumir.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)